Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

I was never in harms way for a moment.

Það er dálítið gaman að fylgjast með ofsóknaræðinu út um allan heim varðandi bandaríkjamenn. Ég bý í Seattle, sem telst víst vera eitthvað mesta Liberal (frjálslyndasta) borgin hérna í USA og það má orða það sem svo að Bush á ekki miklum vinsældum að agna hérna, allavegana ekki um þessar mundir.

Þetta má berlegast sjá á yngri kynslóðinni. Hér eru í gangi þættir sem bera það virðulega heiti "Whitest kid y'know" og gera hreinlega út á það að vera "Politically incorrect". Lítum á tvö dæmi.

 

Þetta finnst mér lýsa yngri kynslóðinni hérna nokkuð vel. Áður en nokkri sjálfskipaðir siðapostular fara að þenja sig vil ég segja eitt orð. Klipping. Það er gríðarlega einfalt að láta það líta út sem einhver sé að segja eitthvað þegar að hann í raun er að segja eitthvað annað. Mjög got (og eldra) dæmmi um það er annað sketch frá þessum sömu, takið eftir því að börnin og Trevor eru aldrei saman í ramma þegar "dónaleg" orð eru notuð.

 


Flugfreyjur og bikini - ekki alltaf góð blanda

Ég verð nú að segja það að sem einn af fjölferðalöngum (e. frequent travelers) þá finnst mér þetta bara vera góð hugmynd hjá Ryanair. Ég er nú samt reyndar feginn því að flugfreyjurnar hjá Alaska Airlines, sem ég ferðast einna oftast með hafa ekki tekið upp á þessum sið. Þær eru nefnilega reyndar flestar komnar aðeins framyfir síðasta söludag.
mbl.is Flugfreyjur á bikíní reita Spánverja til reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband