Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Nútíminn

  • 1977 - Fara á bókasafniđ, fletta upp í bókaskrá, finna bók, fletta upp í indexinu, finna blađsíđu, vera ánćgđur međ ađ finna svar.
  • 1987 - Labba ađ tölvu, ná dial-up sambandi, telnet, find/grep, vera ánćgđur međ ţćgindin af telnet.
  • 1997 - Labba ađ tölvu, ýta á search, kvarta yfir lélegum vafra.
  • 2007 - Taka símann úr vasanum, ýta á takka, kvarta yfir ađ ţetta sé of hćgvirkt.

Er hćgt ađ vera meira "spoiled"?


Ţar fór ţađ

Ekki skal ţađ klikka.
mbl.is Háloftakynlíf bannađ í risaţotu Airbus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Selfoss - Seattle

Hvernig er ţetta eiginlega, eru Selfossbúar ađ flytja í hópum hingađ til Seattle eftir ađ Samfylkingin "tók viđ" völdum á Selfossi? Ţađ eru tvenn hjón sem ég veit um komin hingađ eftir ţau ósköpin.... ég bara spyr.

Íslenzka?

Mér líkar reyndar nokkuđ vel viđ ţennan hluta í fréttinni:

"en fjárfestingarbankinn Straumur gefur sína ársskýrslu út bćđi á íslenzku og ensku."

Nokkuđ zmart, ţykir mér.


mbl.is Verzló vill fá enska námsbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband