Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Ég ţoli ekki endurtekningar!

Ég bara segi ađ ég ţoli ekki endurtekningar. Ţetta endurtekur sig ár eftir ár, enginn endir.

Endalaus afmćli alltaf hreint.


Ég get ekki ađ ţví gert en mér dettur í hug Ministry of silly walks...

IMG_0389


Klukk klukk....

Ojćja, ég var víst klukkađur. Best ađ láta ţá vađa.

NB: Ég hef ekki grćnan grun um hvort ég sé ađ fara rétt ađ ţessu eđa ekki, ţađ verđur ţá bara ađ hafa ţađ.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Tćkjastóri og vörubílstjóri
Ţjónustustjóri
Fláningamađur
Fasteignasölumađur

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Shawshank Redemption.
Airplane!
Alien (allar reyndar)
Dogma

Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:
Selfoss
Ástralía
Reykjavík.
Seattle

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Robot chicken
Línan
Hale & Pace.
Stiklur.

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Mallorka.
Kúba.
London.
Ţórshöfn á Langanesi.

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
mbl.is
theregister.co.uk
baggalutur.is.
cnn.com.

Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Lifrarpylsa.
Ketfars.
Nautalundir.
Íslenskt lambakjöt í öllum útgáfum.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Allt međ Terry Pratchett.
Red storm rising.
Íslenska alfrćđibókin.
K.N.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Hallurg.
ellasprella.
robertbjarnason
ea.


Death Magnetic

Já, ćringjarnir í Metallica eru ađ gefa frá sér (gefa?!?!! Hvađ er ég ađ segja?) nýja plötu ţann 12 ţessa mánađar. Ég afrekađi ađ finna hana á netinu (kaldhćđnislegt, ekki satt?) en eins og ţeir félagar sögđu svo eftirminnilega hér um áriđ, so fucking what.

Ţađ eru ýmis batamerki á ţessari afurđ ţeirra. Reyndar gat eiginlega ekkert annađ komiđ til greina, botninum var endanlega náđ međ síđustu afurđ. Ţeir hafa munađ eftir ađ mixa gripinn í ţetta skiptiđ, sem og Kirk Hammett hefur fundiđ fingurna á sér aftur.

upa2008-7-18-32821-metdea

Ţađ verđur ađ segjast ađ ţeir sem eru ađ leita eftir Master Of Puppets 2 eiga enn og aftur ađ verđa fyrir vonbrigđum. Mér finnst vera nokkuđ sterk Nu-Metal áhrif í sumum laganna. Ţađ er ekki ađ segja ađ mér finnist platan vera léleg, langt í frá. Jaymz er greinilega nokkuđ pirrađur í textagerđ og flutningi. Ánćgjuleg breyting frá ţessu Mama said bulli sem kom frá honum uppdópuđum og rugluđum hérna um áriđ. Nú er hann bláedrú og greinilega hundfúll.

Ég mćli međ ţessari plötu. Besta sem hefur komiđ frá Metallica síđan 1991.

Bittinú.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband