Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Rmur og rapp......ragtime og rapp?

Eins og eir sem mig ekkja er g talsverur hugamaur um ruvsi tnlist. a er ekki ar me sagt a g s einn af essum snobbuu frum sem halda v fram a a s ekki merkilegt ef a er ekki fr einhverjum gtulistamanni Zimbabwe sem enginn hefur nokkurntmann heyrt nema hann. Nei, g hef gaman af "novelty" tnlist og allrahanda trsnningum, samkrulli og bring. Einhver skemmtilegasta plata sem a g hef heyrt var rmur og rapp, strkostleg blanda alveg hreint. N er rapp ekki hvegum haft hj mr, hlusta 14 ra gutta r breiholtihalda v fram a eir su strhttulegir glponar hefur einhvernveginn ekki miki adrttarafl fyrir mig. En endrum og sinnum koma upp pltur sem ur segir sem draga fram a besta bum greinum. N setti g inn tnlistarspilarann minn "Eminem ragtime", lag sem g fann flakki mnu um vandrataar tnlistarsur. Mr finnst etta snilld, en tngin mttu vera betri.

Endilega tkki .


Harmsaga r kreppunni

Mr skildist a verbrfamilarar vru a koma srstaklega illa tr essu. Einn eirra sagi vst a etta vri verra en skilnaur, hann vri n egar binn a tapa llum eignunum en hefi enn konuna.

Dagar slensgukuntunar eru talnir.

"...skai eftir a f a neyarlenda vl vellinum." Leirtti mig ef g hef rangt fyrir mr en mig rekur minni til a tala hafi veri um naulendingar essu samhengi. Kosturinn er a hann ni a setja yfsilon rttan sta. annig a "au" reglan hefur sast inn hj honum tt almennur lesskilningur hafi yfirgefi samkvmi.

g held a mbl.is tti a skylda "blaa"mennina sna til a setja upphafsstafi ea tlvupstfang vi upphaf frttanna svo a maur komi undirbinn. g er nokku viss um a etta eru smu einstaklingarnir trekk trekk sem a klra essum frttum.

Daburlegt.


mbl.is ota Ryanair naulenti Rm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

My name is Earl....

a vri gaman a vita hva fleira er listanum hj honum?
mbl.is jfur sem irast gjra sinna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pirru frsla

Einhverjir hafa veri a rukka mig um blogg. Ekki veit g af hverju, dagar lfs mns hafa fyrir lngu lit snum glata, ea annig. Stara stjrfum augum tlvuskj, hlusta endalaust kvabb og kvein um a eitthva virki ekki... og ekki er vinnan betri.

Aftur er g Fortune, Nfundnalandi. Vonandi fer g a komast heim (heim? essu er kvein versgn flgin, hva finnst ykkur?) en allt tekur sinn tma. g er binn a vera a nna 11 daga streit og s fram andvkuntt, arf a gera klrt fyrir vinnslu fyrramli. neitanlega hvarflar hugurinn venju fremur til fjlskyldunnar sem reyjir orrann essu skeri sem til skamms tma stemmdi a vera kalla Litla Sbera. Hva a verur kalla eftir essi skp er opi. g sting upp Litlu Freyjar. En kannski vri hinum gu frndum okkar Freyjum ltill greii gerur me eirri nafngiftinni. a vri sennilega betra fyrir bara a lta okkur hafa peninginn og afskrifa hann svo, ekki virast slendingar miklir borgunarmenn um essar mundir. Kannski a endi me a vi verum fylki Pllandi. a tti a gleja flagana jernisflokknum (i, vitleysingana arna, Hlyn og Jonna) segi g n bara. g gti haldi fram essari braut en nenni v ekki.

Reyndar man g eftir gri sgu af Hlyn. Hann var a vinna me gum vini mnum, Ptri Harar Brosbolum. Ptur er me hrfnt skopskyn og einstaklega glggur atburi landi stundar. a var nttrulega gsent hj piltinum egar hann fkk svona srfring til a vinna me og hafi hann af v nokkra skemmtan. Hlynur rausai nttrulega miki um nba, sem svo voru ekktir daga. Fann hann eim flest til forttu og taldi allt illt af eim stafa. etta vru lyddur og amlar og var a hans helsta martr a dtur landsins fru a leggjast me essum l. Svo egar hann lsti v yfir a hann tlai a flytjast til Noregs var nttrulega fyrsta spurning Pturs:

J, svo a a fara a gerast nbi Noregi?"

Hafi Hlynur vst takmarkaan hmor fyrir essu og kom vst me einhver gfuleg (hah) rk mli snu til stunings. Ekki tk svo betra vi egar hann flutti heim aftur og tk me sr a mig minnir Norska krustu. Skammai Ptur hann miki fyrir innflutning nbum.

Hva um a. Aftur a mr.

g fr heimskn til slands um daginn. Ni 11 daga fer og naut ess botn a leika vi brnin og konuna. Heimstti vini og kunningja samt fru fruneyti, frleiki fruneytisins skrist af v a Solla var me fr. g hafi af rna skemmtan og vona a vinirnir hafi gert a lka. Maur er orinn svo llegur brennivninu a a tti frttnmt ef einhver hefi huga svoleiis. Annars hef g hef veri a velta v fyrir mr hvernig stendur einu. g er viss um a allir karlmenn hafi svipaa sgu a segja. egar maur kynnist konunni konunni vekur maur talsvera lukku me spaugi og fflagangi allskonar. egar r eru spurar hva skpunum r sji eiginlega vi essa hrmursa er svari oftast nr: Hann er svo fyndinn, hann kemur mr til a hlja." Svo bresta einn tveir krakkar, hs og gifting (endurraist eftir vild) og allt einu kemur egar maur hefur upp fflaltin: gi besti!!!"

Hva breyttist? Alveg burts fr v eru konur a mr skilst alltaf a reyna a lta t fyrir a vera ekki deginum eldri en 27 ra (nema Solla nttrulega, hn ER 27 og bin a vera a nokkur r) er stareyndin s a hj karlmnnum stoppar roskinn vi ca 19 ra aldur, a verur einhverskonar default level sem a maur fellur ef a vn er haft um hnd. Vst heldur maur fram a roskast en s roski er lagur til hliar um lei og menn eru komnir grinn og glasi. Default leveli kikkar inn og afleiingin er lampaskermur hausnum, smaat og pizza hengd vottasnrurnar. Ea eitthva lka gfulegt en skemmtilegt.

En hva um a.

bar hr skaganum hafa ekki breyst miki fr fyrri fer minni hinga. eir lta svona nokkurnveginn t eins og menn sofi ekki hj nokkrum nema hann s nstu grein ttartrnu. Veri skkar - hrikalega slenskt nema rigningin er svona tuttugu sinnum meiri og hlrri. Binn a seinka heimfer tvisvar n egar og s fram eina enn annig a skapi er betra lagi, eins og sj m af frslunni. Hrna eru nokkrir slendingar eins og bloggyrstir adendur mnur ttu a muna eftir fyrri frslu um ennan annars gta sta. a vildi n svo skemmtilega til a g haf veri til sjs me einum eirra til skamms tma ri 1991. Jlli er bara flottur eins og sj m af mefylgjandi mynd. Einhver spor hfum vi skili eftir minningu hvors annars v mundum eftir hvor rum alveg samstundis. Gaman a v bara.

Ekki er etta a hjlpa mr a klra verk mitt hr. Segi g v sayonara bili og tla a hundskast til a fara a gera eitthva. Kominn tmi til.


Kanadskur metall

Flagi minn einn kanada benti mr etta. Snilld!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband