Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Og enduđu ţar međ páskarnir.

Já, páskarnir voru kćrkomnir ţetta áriđ. Endalausir flutningar, á tímabili vorum viđ til heimilis ađ sumarbústađ í Úthlíđ, ástandiđ á familíunni var ekki beysnara en ţađ. En svona getur ţađ veriđ ađ vera á leigumarkađi.

Fyrir dyrum stendur flutningur til Seattle í Bandaríkjahreppi. Ţar kem ég til međ ađ sinna hugbúnađarţjónustu fyrir Marel, ţannig ađ ég flyt mig međ allt mitt hafurtask um miđjan júní. En nú er búslóđin komin í gáminn, konan farin til mömmu sinnar međ krakkana og ég hýrist einn í herbergi í Hafnarfirđinum. 3 mánuđir sem í besta falli helgarpabbi. Hljómar spennandi ekki satt?

Jćja, best ađ fara ađ gera eitthvađ hérna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband