Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Hm...

Sem borinn og barnfddur Selfyssingur er g ekki alveg viss um hvernig mr lst etta. arna er greinilega veri a tala um rennslisvirkjun (duh!) en g myndi vilja sj tfrslu hugmyndinni. En ef hgt er a nta rennsli er a bara strkostlegt.
mbl.is forma virkjun lfusr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Staldri n aeins vi!

Mr finnst sem slendingar su a gera gersamlega upp bak af ttalegri vandltingu hrna. g sem b erlendis og kem ekki nema endrum og sinnum heim vil aeins vi etta bta og a er a fordmarnir eru akkrat engu minni slandinu ga. Glggt er gests auga og allt a, en fordmarnir snast kannski ekki jafn beint a samkynhneigum og Freyjum. Nei, slandi eru a fordmar gagnvart tlendingum.

Fordmar af llu tagi eru mr mjg a mti skapi og eir sem mig ekkja vita a egar g kem me fordma yfirlsingar er g llum tilfellum a stua einhvern viljandi. Mn vegna mega menn kyssa/kfa/gera hva sem er vihvern ann einstakling sem eir vilja (innan lglegramarka nttrulega), a er einn af eim hlutum sem persnulegt frelsi er. etta sama persnulega frelsi leyfir mnnum a hafa sitt lit lka hinn veginn, samanber rna Johnsen og skoana- og jningabrur hans Jenis Av Rana. Skoun er manninum mikilvg og ar komum vi a kjarna mlsins.

Samkynhneygir hafa ekkert val um sitt eli, sama hva rni Nonsens tuar og rflar. tlendingar hafa hinsvegar val. eir geta til a mynda vali a vera snu landi sulti og voli ea komi til annars lands og reynt a skapa sr framt ar. Tri mr, g veit hva g er a tala um hrna, bsettur Bandarkjunum. a er eitt a flytja til norurlandanna ar sem altumlykjandi heilbrigis- og flagskerfi reddar mlunum - misvel - og a rfa sig upp fr t.a.m Pllandi ar sem ekkert er boi. annig a eirra val er a reyna a reyja orrann ea ba sr til betra lf. g hef ferast miki um sjvarplssin slandi og kynnst grynni af ljmandi gu flki (innflytjendum)sem sr enga sk heitari en a vera gir og gegnir borgarar. egar flk kvartar yfir v "a etta li vilji ekki einusinni lra slensku" er n stareyndin oftar en ekki s a a hefur hreinlega ekki stai v til boa. Mjg margir eirra sem g tala vi eru a reyna hva eir geta en fordmar og lleg asto er eim fjtur um ft.

Taki eftir a g geri greinarmun flki sem vill gerast gir og gegnir borgarar og eim sem vilja bara nta sr etta gta tryggingakerfi sem vi hfum. En leitum ekki langt yfir skammt. a er ng af slendingum norurlndunum sem gerir ekki handtak heldur liggur bara rkinu eins og hverjir arir urfalingar. Sjlfum finnst mr a hver s sem vill setjast a landi skal lra ml ess. Ef vilt a ekki hefur nkvmlega ekkert v landi a gera.etta er einfalt fyrir mig a segja, bandi enskumlandi landi en etta finnst mr vera grundvallaratrii egar kemur a fastribsetu. Ef ert tmabundinn starfsmaur er ekki hgt a krefjast ess a lrir mli.Ef a flk er me erlent rkisfang og verur uppvst a glpum - svo g tali ekki um skipulgum glpum - r landi me a. eirra eigin j getur lti sitja inni. Bseturttur skapar ekki sjlfkrafa smu rttindi og rkisborgararttur. En flk sem er eins og g og ... hvernig getur sem hugsandi manneskja veri me fordma af v einu a a er fr Tailandi ea Pllandi, n ea fr USA?

En aftur a samkynhneigum. Fordmar og ofsknirgagnvart samkynhneygum eiga sr oftast nr frummlendur sem a telja sig fremsta meal trara. Afsaki mean a g li. essir smu fela sig bakvi tilteknar ritningagreinar og ota eim fram sem einhverjum sannleik. Fyrirgefi, en mnum huga er ekki einu sinni sjnarmunur v sem er snilegt og v sem er ekki til. eir ota fram einhverju ritningarerindinu um sannleik sinn en leia algerlega hj sr gu kaflana ar sem hvatt er til umburarlyndis. etta kallast engilsaxnesku "selective reporting" og ykir ekki g latna. Svona menn dma sig sjlfir.

En til a draga etta saman: Kasti ekki steinum r glerhsi. Maur getur nefnilega skori sig glerbrotunum.

g akka eim er hlddu og hlakka til a lesa fkyraflauminn sem g eflaust eftir a f kommentin hj mr.


mbl.is trlegir fordmar Freyjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband