Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Meirihluti bćjarstjórnar Árborgar. Fari hún og veri.

Ég var ađ glugga í eldri fréttir á mbl.is og rakst ţá á ţessa frétt.

Í síđustu kosningum á Selfossi (ég kaus líka á móti árborgarnafninu) var samfylkingunni hafnađ. Ef ekki hefđi komiđ til frćgur ljósastaur hefđi kannski stórsigur sjálfstćđismanna orđiđ stađreynd. En ekki ţýđir ađ súta ţađ. En mér ţykir siđlaust hvernig framsókn bar sig ađ (ţekkjandi ţá menn kom ţađ mér samt ekki á óvart) og ekki síđur hvernig samfylkingin bar sig ađ. Missa tvo menn og fá samt bćjarstjórastól? Safna saman allrahanda lýđ í meirihluta, lýđ sem hefur ţađ eitt sameiginlegt ađ hatast út í sjálfstćđismenn? Ekki virđast ţeir bera hag Selfossbúa (Árborgar) fyrir brjósti.

Ég átti einbýlishús á Selfossi. Ég seldi ţađ í vetur, fyrir dyrum stendur flutningur til Seattle. En ţó ég seldi ţađ talsvert áđur en ég flyt út, ţá kom ekki til mála ađ búa lengur á Selfossi. Ég ćtla ekki ađ láta útsvariđ mitt renna í ţessa hít sem fjármálastjórn Árborgar er orđin. Nú er ég fluttur í Hafnarfjörđinn, fer ţađan til Seattle eftir nokkra mánuđi. Samfylkingin rćđur hér en hér virđist vera ábyrgara fólk heldur en í samfylkingunni á Selfossi. Ef framsókn eđa samfylking verđur í bćjarstjórn Árborgar ţegar ég flyt til baka ţá flyt ég aftur í Hafnarfjörđinn. Ţó svo ég sé innfćddur Selfossbúi.

Ég vona ađ ţađ verđi búandi á Selfossi ţegar ég kem heim.


mbl.is Bćjarstjórinn í Árborg međ milljón á mánuđi í laun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband