Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Andvarp....

Enn einusinni klúđrar mogginn frétt. Skvćmt Airfleets.net ţá eiga AA 625 flugvélar. Megniđ af ţeim eru ekki MD-80.

Ţađ er svosem í lagi ađ klikka á tölum en ţetta er fáránlegt.

Í öđrum óspurđum fréttum ţá var Lary King ađ skilja í sjöunda sinn, sem ţýđir ađ hann heldur í hefđina međ einn skilnađ á 30 ára fresti. Tja, svona myndi mogginn sennilega reikna ţađ...


mbl.is 2,9 milljarđa króna sekt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki vissi ég...

...ađ Össur, Jóhanna og félagar vćru svona miklir konungssinnar. Ţau eru semsagt ađ klára ţađ sem kallinn reyndi ađ koma af stađ, koma Íslandi undir Prússneskt vald.

Svona endurtekur sagan sig.


mbl.is Bauđ Ţjóđverjum Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klassíkin klikkar ekki.

Öfugt viđ sum af mínum uppáhaldsböndum (t.d. Metallica) ţá hefur Maiden tekist ţađ erfiđa hlutskipti ađ halda upp merkjum sínum og jafnvel bćta ţađ á margan máta. Ţađ er sko ekkert "Rusty Maiden" á ferđ ţessi árin nema síđur sé. Öfugt viđ sum bönd sem nenna ekki einusinni ađ ćfa lengur (Metallica, aftur) ţá eru tónleikar međ Maiden alltaf sjón- og tónrćn upplifun. Ég horfđi á tvo tónleika síđasta föstudagskvöld á VH1, ađrir međ Maiden og voru ţeir stórkostlegir alveg hreint. Hinir tónleikarnir voru međ Metallica og ţeir voru taktlausir og falskir. Stór munur gćđalega á ţessum böndum í dag.

Ég bíđ spenntur eftir Maiden plötunni, en mínir fyrrum guđir, Metallica.... mér gćti ekki stađiđ meira á sama hvort ţeir gefi út ađra plötu eđa ekki. Ţeir eru eiginlega komnir á sama flokk og Billy Joel hjá mér. Nema fyrstu plöturnar, náttúrulega.


mbl.is Ný plata Maiden fćr 9/10
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband