Frsluflokkur: Feralg

Feradagbk tnum.

ar sem g ferast talsvert vinnu minnar vegna - og tilefni ess a g er a fara a flytja til slands aftur og takast hendur enn frekari feralg - hef g kvei a breyta essu bloggi mnu feradagbk tnum. Markmii er a koma me lag me listamanni fr v landi sem g ferast til a skipti og setja hr inn.Ef g finn ekki lag me listamanni fr v landi youtube (lag sem mr lkar, a er) mun g finna a annarsstaar og setja spilarann hr til hliar.

ar sem a g er rokkhugamaur mikill mun meginefni mitt vera svonefnt hard rock / heavy metal. g mun reyna a finna local bnd eftir v sem g get en mia vi suma stai sem g fer er bara rtt nlega bi a setja inn rafmagn, annig a hefbundi hart rokk, a er hart rokk almennum skilningi getur veri vandfundi. En rokk er ekki bundi vi rafmagnshljfri, nema sur s. annig a g mun reyna a koma me hva g get.

Og a fyrsta tti.Fr Pllandi koma (svog hljmi aeins eins og kynnarnir hj Jrovisjn) Acid drinkers. eir hafa veri a san 1986 og eru bara hreint alveg gtir a mr finnst. g fr til Wladislowowo Pllandi Desember 2006.

Meira um hr.

g kem me nsta pst egar g nenni.


Akutan, Alaska. Oktber 2006

g er staddur Alaska rija sinn essu ri, nnar tilteki hinum virulega sta Akutan Aleuta eyjaklasanum. Hr er (og g vitna nungann sem ni okkur flugvlina) ein verksmija me 900 starfsmnnum og eitt orp me 100 alkohlistum. Sel a ekki drar en g keypti.
Flugi hinga var vandralaust, Keflavk - Minneapolis - Seattle ar sem vi gistum, svo Seattle - Anchorage - Dutch Harbour - Akutan, allt allt um 17 tmar flugi. Ekki miki mia vi vegalengdina hinga. Hinsvegar stust leikar egar til Dutch Harbour var komi. ar tk vi etta lka flugapparat, Grumman Goose flugbtur, anno 1944.Grumman Goose
N er g hinsvegar staddur verksmijunni og m ekki taka myndir hrna. Enda er g ekki viss um a g myndi vilja setja myndir af essum skpum inn. Vi skulum ora a svo: essi verksmija fengi seint starfsleyfi heima.

Myndir er hgt a sj http://www.123.is/album/display.aspx?fn=rattati&aid=-302611590


Kodiak, 25 ma 2006

Enn og aftur gmul frsla.

a gengur mislegt hr b. grkvldi frum vi Martin aftur a veia, vldumst hr fram og aftur um alla . a nttrulega beit ekki bein hj mr frekar en fyrri daginn Martin, snum vlum ti miri yrfti a berja fr sr fiska. a er eins gott a g arf ekki a veia ofan fjlskylduna, hn myndi fljtlega svelta hj mr. a var slatti af flki ar sem vi byrjuum annig a Martin kva a fra sig aeins til. Vi keyrum innar dalinn, gegnum "Valley of the antennas" sem eir kalla sem svo hrna. Strandgslan er me strstu st sna einmitt hr Kodiak og eir eru me ennan lka fjlda af loftsnetmstrum inni dal arna, af llum mgulegum og mgulegum strum. Merkilegt a a sjist ar fugl, au eru svo tt. a m nttrulega ekki stoppa egar keyrt er ar gegn, aan af sur taka myndir.

N eftir sm stund sagist Martin vita um sta near nni og keyrum vi anga. g dr fram hina voldugu veiistng og fr a bera mig bara nokku fagmannlega vi kstin, a mr fannst. Martin kommentai eitthva tilburina hj mr annig a g ba hann allra narsamlegast a fremja sinn hmor annarsstaar, g vri upptekinn maur. Nokkru seinna er g a skipta um spn (hgvr lei til a segja a g var binn a festa allt saman og urfti a skera lnuna) egar g heyri htt og skrt fyrir aftan mig:

Hows fishing tonight, sir. Sir! a er bara ein tegund manna sem a notar sir annig a a hljmi annig a maur s akkrat flest anna en sir. g sneri mr vi, jj, lggan var mtt svi. Og g n veiileyfis. etta stefndi allt a vera hugavert kvld.

"Do you have a fishing licence, sir?" spuri yfirvaldi ar sem g st hlf vandralegur me stngina hndunnum.

"Ja, eiginlega ekki", stundi g mttleysislega, veltandi fyrir mr hverslags vintri myndi koma t r essu. Menn lenda fangelsi hrna fyrir a eitt a vera teknir fyrir of hraann akstur, hva meira annig a a m bast vi llu fr essum mnnum. Sennilega myndi g enda sellu me 200 kla svertingja sem myndi lta einu sinni mig og segja "Youre my little puppy now!" Svrt framt.

" ert ekki han, er a?" spuri hann, fannst sennilega lti til framkomunnar koma hj mr, binn a vefja mig inn lnuna vi a skipta um spninn.

"Nei," sagi g reiubinn a lta tfraori falla. "g er fr slandi," segi g hrugur, "g er a setja upp kerfi fyrir Trident verksmijuna hrna". Venjulegast gildir fnt a segjast vera fr slandi, fara svo frsagnir af sbjrnum, eldgosum, Samfylkingunniog rum hrmungum. En a var vi erfian horfanda a eiga ennan daginn.

"Ertu me skilrki" ba hann um. N g geng helst ekki me vegabrfi mr nema g s a nota a, og veiiskreppur smlk Alaska fellur tpast undir skilgreiningu. Eftir smsnning vi a losa mig r lnunni ni g a losa ara hendina ngu miki til a n veski, sem trlegt en satt g var me mr.

a er svosem af ngu a taka egar kemur a skilrkjum slandi. Hvert einasta kort sem gefi er t er me kennitlunni , flest me myndum lka. kuskirteini mitt er r fyrstu sendingunni sem kom af nju skirteinunum, a var galli eim og myndirnar virast vera af Uncle Fester r Addams fjlskyldunni. g rtai veskinu og lt hann hafa kuskirteini, visakorti, 2 debetkort og einhvernveginn slddist me korti fr Bensnorkunni. Hann stari hrguna og san mig.

"Ertu nokku me vegabrf svona til a gera etta einfaldara", honum leist greinilega ekkert hrguna hendinni mr.

"Nei a er uppi skipi," sagi g og lsti fyrir honum hvar g gisti. Benti svo Martin ar sem hann st aeins burtu, algerlega eigin heimi (hah) og tk ekki eftir neinu. "g er me honum" og vonaist ar me a koma byrginni yfir hann. Lgginn hlt n langan fyrirlestur um a a a skipti ekki mli hvaann menn kmu ea hverjir eir vru, allir vru skyldugir til a kaupa veiileyfi og vera me sr, sbr. Regluger... g missti einhvernveginn af smatriunum egar hr var komi vi sgu. N var fari a fara virkilega um mig, essi lgga virtist tla a draga mig beina lei djeili ar sem fyrrnefnur svarti vinur minn bii eflaust eftir mr me eftirvntingu.

"Frum til vinar ns arna" sagi lggi og benti Martin. g kinkai varlega kolli og hlt fram a reyna losa mig r flkjunni sem g var binn a vefja mig . mean vi lbbuum til Martins spuri hann:

"Hvar varst ur en komst hinga?"

"Sand Point" sagi g. "Merkilegur staur."

Hann hl vi. " ert ekki a lsa honum me of sterkum orum."

"g reyni oftast a sj a ga hlutunum". gul bn um ltta mefer.

"Hvert ttu a fara han?"

"Heim vona g, vonandi bara nna um helgina"

Hann agnai vi.

egar vi nlguumst Martin tk hann eftir okkur, pakkai saman grjunum og labbai til mts vi okkur. Lgginn heimtai n alla pappra fr Martin, sami prsess og g hafi gengi gegnum. Nema Martin var me leyfi! Hann vissi af v allann tmann blvaur og lt mig ekkert vita a a yrfti veiileyfi.

"Get g fengi skilrkin n, ea visakorti aeins aftur" sagi lgginn, binn a draga upp heljarinnar skrifblokk og skrifa ar niur allt um Martin. a yrmdi yfir mig. ar fr a. Hvernig andsk. tti g a tskra etta fyrir yfirbourunum a g endai fangelsi Alaska fyrstu ferinni fyrir fyrirtki. etta leit ekki vel t.

Lgginn skrifai niur nafn og kennitlu, rtti mr korti aftur og stakk blokkinni vasann hj sr.

"Jja, mli er etta. g tla ekki a skrifa ig upp etta skipti. stan er s a g s ig ekki me stngina vatninu, sagir mr a hefir veri a veia. nnur sta er s a ef a g skrifa ig upp arft a mta fyrir rtt og a veldur r bara of miklum gindum, a er fyrsta lagi hgt a komast a me mli ar eftir 3 vikur. Og rija lagi skemmti g mr allt of vel vi a sj svipinn r eftir v sem g dr etta!"

Eitthvahefur svipurinn mr verisrstakur. Hann sprakk r hltri og skemmti sr greinilega alveg konunglega

Mr lkai strax alveg strvel vi nungann, hver s sem er etta skepnulegur er toppmaur a mnu viti. John, lggan sem tk mig fyrir tlaan veiijfna

mean vi lbbuum aftur a blnum sagi hann okkur fr msu varandi veii og esshttar svinu. Allrahanda smspjall um allt og ekkert, hann var mjg hugasamur egar g sagi honum a pabbi hefi veri lgga heima. a er n svo skrti me a, a lggslustrf eru ekki bara vinna, etta er lfsmti hj mrgum. Sem betur fr var essi me eim afslappari.

En semsagt, alltaf leggst manni eitthva til vi a brjta upp dagana.


Kodiak, Alaska

essi frsla tti sr sta ann 24.5 2006.
orpsmijan
N er g kominn til Kodiak Island, sem ku vst vera strsta eyjan vi Alaska. Eins og a s einhver munur eim. Reyndar er talsverur munur Sand Point ar sem g var ur og hrna, hr er allavega eitthva sem kalla m simenning, amersk s. Reyndar segja mr allir a Sand Point s enn betri en Akutan, ar er etta fyrirtki me enn eina verksmijuna, talsvert sunnarlega Aleuta eyjum. ar er bara verksmijan. Ekkert orp, ekkert nema verksmijan. Sounds like fun. En ekki fer g anga, ekki essari ferinni allaveganna.

Hva um a.

Albert M. Leeetta er einhver almagnaasta verksmija sem a g hef nokkurntmann s. 1964 skall 15 metra h flbylgja Kodiak Island og rstai pleisinu. a l eitthva talsvert a koma verksmijunni gang aftur og greip fyrirtki til rrifars. eir ttu verksmijuskip, gamalt Liberty skip fr v strinu sem a var me verksmiju um bor. Dallinum var bara siglt land, jartur ttu jarvegi a v og ar me var v bara parkera. Endanlega. Skorin gt hliina v og verksmijan trekkt gang. g skelli inn myndum egar a g m vera a. Herbergi mitt er fyrrum brnni dallinum, ar er gistiastaa fyrir nokkra. a er hlf srrealskt a rlta upp br um kvldi til a fara a sofa. a er eiginlega ekki hgt a lsa essu, myndirnar vera a tala snu mli egar g set r inn. En hr g vntanlega eftir a vera nstu vikuna, g tla a htta essu nna v a a er veri a draga mig veiitr, arf vst a passa mig bjarndrum, a ku vera ng af eim hr.


Gafst upp fyrir ofureflinu....

g kem til me a fra feralsingarnar fr www.123.is/rattati hinga. Myndasan verur fram http://www.123.is/rattati/default.aspx?page=albums. Til a byrja me set g inn gamlar frslur en bti eim nju nttrulega vi eftir v sem g nenni a skrifa.

Hr kemur fyrstaferasagan sem g geri gamla blogginu.

egar g skrifa etta er g staddur Alaska, nnar tilteki hinum virulega kaupsta Sand Point Aljta eyjum. g er hr fer vegum fyrirtkisins vi a setja upp pkkunarkerfi tveimur verksmijum. g fer vntanlega dagtil Kodiak, sem a er strsta eyjan vi Alaska.

Flugi hinga var svosem lagi, eitthva um 6 tmar fr slandi til Minneapolis, 5 tma bi ar eftir tengiflugi til Seattle (4 tmar) ar sem g allra narsamlega ni 4 tma svefni fyrir nsta fanga, sem var 3 og hlfs tma flug til Anchorage. egar anga var komi var sem betur fer ekki nema klukkutma bi (Bandarskir flugvellir eru ekki eir skemmtilegustu, hyper tensair ryggisverir og hvergi m reykja). tk vi ein skelfilegasta rella sem a g hef nokkurntmann stigi upp . 2 tmar og maur var eiginlega skelfingu lostinn allan tmann. Einhvernveginn hkk n rellan samt loftinu, sennilega af gmlum (vagmlum) vana. g held a g hafi aldrei veri lendingu jafn feginn, sem a segir n mislegt v ekki er g flughrddur maur.

Semsagt, eitthva um 16 tmar flugi og g endai ingeyri. etta er kannski ekki alveg sanngjarnt, g veit a a eru malbikaar gtur ingeyri, ekki hr. etta er eins og a koma blndu af sjvarorpi Vestfjrunum fyrir um 30 rum og varnarstinni. Spes pleis. Dralfi hrna er samt alveg magna, skallaernir og mvar skipta himninum me sr, fift-fift. Sljn og allrahanda kvekindi bylta sr sjnum, og allra ja kvikindi ofan hans. Filippseyingar, Tvanar, Knverjar, Plverjar, innfddir intar, eiginlega allt nema hvtir heimamenn. Just like home. Verksmijan sjlf er nokku str, bygg uppi staurabryggju sem veldur v a ftatak hvers einasta manns glymur um allt hs. Eftir klukkutma kontrnum er maur rvinda og langar helst til a leggja sig. Me mr hrna er maur fr eiganda verksmijunnar, jnustumaur tlvudeildinni eirra, Martin a nafni. Helvti fnn kall, vi smullum gtlega saman strax. Uppsetningin hefur gengi alveg okkalega, allt er komi upp nema eitt. Klukkan er n 4 a nttu hrna og g er uppi til ess a vera sambandi vi jnustudeildina heima. etta verur langur dagur. Meira fljtlega.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband