Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Stundum segja menn meira en ţeir ćtla sér...

Ég hjó sérstaklega eftir ţví í fréttinni ađ ţeir félagarnir Bill Gates og Paul Allen sögđu  „Dagurinn sem fyrsti óprófađi hugbúnađurinn okkar virkađi í Altair tölvunni hans var upphafiđ ađ mörgum merkilegum atburđum."
Ţađ var og. Prufunarferli Microsoft hefur lítiđ lagast síđan.

Annars verđur ađ segja ađ Henry Roberts hefur skiliđ eftir sig dýpri spor en flestir, samt vita bara tölvunördar hver hann var.


mbl.is „Fađir einkatölvunnar“ látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband