Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Speedbird...

g get ekki a v gert en alltaf egar g heyri minnst upptkur af samtali flugmanna og flugturns dettur mr hug skrif sem g s netinu fyrir nokkrum rum:

German controllers at Frankfurt Airport were noted for being a short-tempered lot, so it was with some amusement that a United 747 recorded the following exchange between Frankfurt Ground Control and the pilot of an arriving British Airways 747 (call sign: Speedbird 206).

Speedbird: "Good morning, Frankfurt. Speedbird 206, clear of the active."

Ground: "Guten morgen, taxi to your gate."

The BA 747 pulls onto the main taxiway and stops.

Ground (brusquely): "Speedbird, do you not know where you are going?"

Speedbird: "Stand by, Ground. I'm looking up the gate location now."

Ground (impatiently): "Speedbird 206, have you not flown Frankfurt before?"

Speedbird (coolly): "Yes, several times in 1944, but I didn't stop."

Snilld!


mbl.is Upptkur samskiptum flugmanna og flugturns vera rannsakaar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gir faregar, etta er flugstjrinn sem talar.....

g hef hr veri a lesa blogg um essa frtt. Mr algerlega ofbur sumt af v sem a flk hefur lti koma fram hr. Algervanekking sgu finnst mr einkenna sum skrifin hrna og a eina sem a flk sr er a etta er maurinn sem a flaug vlinni.Einn gtur bloggari hr segir a ef hann fari "vestur yfir haf mun g .... grf hans fyrir essa tugi sunda sem hann bliknai ekki vi a murka."Svo mrg voru au or og lsa a mr finnst mjg vel algerlega vihorfi essa gta manns til veraldarinnar. Vonandi finnur hann hj sr rf fyrir a fara utan og mga grafir eirra japnsku hermanna sem a frmdu a voaverk sem er kalla "Rape of Nanking". Hann gti urft a stra nokkrar vatnsflskurnar eirri ferinni. Og ekki gleyma Staln, og Pol Pot, og Idi Amin..... g gti haldi fram.

En hver voru mestu voaverk styrjaldarinna? Ltum nokkur dmi.

Hiroshima (USA)= 100.000 manns.
Nanking (Japan)= 300.000 manns.
Dresden (UK og USA)= 25.000 - 60.000 (ekki vita)
g tla ekki einusinni a koma upp me dmi fr jverjum og Rssum.

En skoum etta Hiroshima/Nagasaki dmi aeins betur.Bandarkjamenn stu frammi fyrir v ri 1945 a stri Kyrrahafi vri svo gott sem unni. a eina sem a st vegi fyrir v var algjr blinda Japanska herforingjarsins fyrir essari augljsu stareynd. Til a knja fram fullnaarsigur myndu Bandarkjamenn urfa a gera innrs meginland Japan. S ager tti a fara fram tveim hlutum, annarsvegar Operation Olympic (sem var smrri agerin) og tti a rast Kyushu og hinsvegar Operation Coronet, sem tti a eiga sr sta vori 1946 nlgt Tokyo. tlanir um mannfall voru talsvert reiki en bandarska herri hafi gert r fyrir v a eir gtu urft a ola mannfall allt uppundir 100.000 manns mnui fr Nvember 1945 til haustsins 1946. arna er veri a tala um mannfall Bandarkjamanna. S stareynd a slkt mannfall vri tali nrri v umfljanlegt skrir a vissu leyti kvrun Bandarkjamanna um a nota "Little man" (glunafni sprengjunni sem var varpa Hiroshima. Sprengjan sem fll Nagasaki var kllu Fat Man). Reynslan r strinu hafi kennt eim a mannskaahlutfalli milli bandarkjamanna og Japana gti veri allt fr 1:1,25, a er fyrir hverja 4 Bandarkjamann fllu 5 japanir (Iwo Jima), upp 1:5 (Luzon). Reyndar sndu heimildir MacArthurs hershfingja a sumum svum vri hlutfalli allt upp 1:22. Athugi a arna er veri a tala a mestu leyti um hermenn. Mannfall borgara var sjaldnast teki me. Ef veri var a berjast borgarumhverfi (urban warfare) var liti a hlutfalli vri 10 borgarar mti hverjum einum hermanni (af bum jernum). Reiknii n.

Bandarkjunum er nna veri a sna heimildartti sem bera nafni "The war". ar er tala vi hermenn, ekki lengur essum nostalgsku ntum sem oft vilja hrella heimildartti, heldur eru eir spurir hva raunverulega gerist. a fer um mann hrollur egar eir eru a lsa v hvernig eir urftu a skra yfir sundursprengd lk, rennandi til innyflum og urfa svo a vera bningunum, me llu essu gumsi framan. eir horfu flaga sna og vini vera skotna, sprengda og gu einn veit hva fyrir augunum sr.
g get ekki a v gert, en ef menn segja, eins og Paul Tibbets geri, a hann myndi gera etta aftur til a stva svona str, skil g hann hreinlega mjg vel.

a er regla Bandarska hernum a ef a einstaklingur slasast stri, fr hann oruna Purple Heart. Fr lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa Bandarkjamenn veri me sfelldan fri t um allar jarir. Er skemmst a minnast Kreu, Vetnam, endalausar smskrur ti um allar jarir, aukinheldur essa skapnaar sem sr sta rak um essar mundir.Allir Bandarskir hermenn sem hafa slasast fr lokum seinni heimsstyrjaldarinnar, hafa fengi Purpurahjarta sem a var bi til undirbningi a innrs Japan.

Ekki gera Paul Tibbets byrgan fyrir v a taka kvrun um notkun kjarnorkuvopna. Hann kom ekki nlgt v.Spi hva gti hafa gerst og menn hldu a myndi gerast.


mbl.is Flugstjrinn Enolu Gay ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband