Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Ţursarnir já.....

Ég er einn af ţeim sem ađ fór fullur eftirvćntingar á tónleika Ţursana í Laugardagshöllinni hér um áriđ. Ţursarnir hafa alltaf ađ mínum dómi veriđ langbesta band Íslandssögunnar, punktur. En ţvílík vonbrigđi! Ég hafđi ţađ á orđi viđ Óla Palla eftir tónleikanna ađ ţeir hefđu nú mátt skammast sín til ađ ćfa prógrammiđ áđur og jafnvel ćfa fleiri lög, ţví ađ, ótrúlegt en satt, ţá voru ţeir farnir ađ endurtaka lög! Óli, diplómatískur ađ vanda, samsinnti.
Vonandi heppnast ţessi tilraun betur, en ţó svo ég vćri á landinu myndi ég samt ekki fara, ég ćtla bara ađ halda áfram ađ njóta ţess ađ hlusta á plöturnar ţeirra.
mbl.is Ţursarnir og Caput saman á tónleikum á ţorra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjartan er flottur

Kjartan Björnsson má eiga ţađ ađ hann er framkvćmdaglađur međ afbrigđum. Ţađ eina sem ađ ég vil samt segja um ţessa hátíđ er, ađ ég er guđslifandi feginn ađ búa ekki á Selfossi á međan ţessi bćjarstjórn er viđ völd.
mbl.is Lok afmćlishátíđar á Selfossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snilld, bara snilld.....

Ţessi fyrirsögn segir allt sem ađ segja ţarf, er ţađ ekki?

Mig langar bara til ađ spyrja: Hvar eru prófarkalesarar Moggans? Var gefist upp og batteríiđ lagt niđur um leiđ og Gísli dó og málfrćđipistlarnir fćrđust yfir á annara hendur? Ég bara spyr.

Whole foods jú... ţađ er bara gott mál, verđur fínt ađ fá ţetta góđmeti hérna erlendis aftur.


mbl.is Whole Foods auglýsir Ísland á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband