11.8.2008 | 22:19
Og hefjast ţá ferđirnar...
Jćja, farinn af stađ. Flaug frá Keflavík til Boston á sunnudagsmorguninn og rétt náđi vélinni til Montreal. Ţegar ţangađ var komiđ tók viđ hiđa alvana- og vinalega immigration control hjá Kanadamönnum. Ég er gersamlega handviss um ţađ ađ starfsfólk ţar fćr bónusa ef ţeir afreka ađ láta fólk missa af vélunum sem ţađ á ađ ná. Eftir tveggja tíma töf ţar tók ţá náttúrulega viđ 6 tíma biđ eftir nćstu vél. Henni seinkađi svo um tvo tíma ţannig ađ ţegar ég lenti loks í St. John's á Nýfundnalandi var ég hinn kátasti. Reyndar var ég svo búinn á ţví ađ mér sýndist strákurinn sem ađ afgreiddi mig um bílaleigubílinn var greinilega á báđum áttum um ađ afgreiđa mig um hann. Eftir svo 6 tíma svefn eđa svo tók viđ 4 tíma keyrsla til hins virđulega stađar Fortune. Hann má sjá hér.
View Larger Map
Athugasemdir
úfff...hvílíkir áfangastađir sem ţú lendir á drengur! Hvort líst ţér nú betur á krummaskuđin í Alaska eđa á Vínlandi?
Kannast viđ Kanadísku landamćraverđina... keyrđi eitt sinn upp til Winnipeg og Gimli og bjóst satt ađ segja viđ ađ ţađ yrđi strangara eftirlit USA megin en nei aldeilis ekki...Kanadamennirnir leituđu í bílnum og drógu mig inn ţar sem ţeir spurđu mig spjörunum úr og létu mann fylla út allskyns pappíra... aftur á móti var ósköp easy ađ fara til baka...bara einhver gömul tannlaus trailer-trash jussa sem kíkti í passann í svona McDonalds style drive-through og hviss bang búmm velkominn til USA!
Róbert Björnsson, 12.8.2008 kl. 03:06
Reyndar mega kanadamenn eiga ţađ ađ stelpurnar í landamćravörslunni eru margar hverjar alveg gullfallegar, enginn skortur á ţví öfugt viđ Bandaríkjamegin. En ein ráđlegging til ţeirra sem eru á leiđ til Kanada: Reyniđ ađ hitta frekar á strákaverđina, stelpurnar eru bara erfiđar. Strákarnir eru mun afslappađri í ţessu.
Heimir Tómasson, 12.8.2008 kl. 11:31
Og já, stađhćttir eru svo rosalega mismunandi ađ ţađ er eins og ađ bera saman epli og appelsínur ađ bera saman Alaska og Nýfundnaland. Báđir hafa sinn sjarma. Og ekki-sjarma.
Heimir Tómasson, 12.8.2008 kl. 11:32
Púff flakk er ţetta á ţér drengur.. Farđu vel međ ţig.
Solveig (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 12:08
Jamm og jćja, ţar međ fuglinn floginn hér sitja eftir 3 vćngbrotnir
miss ya !!
Konan (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 14:15
Alltaf jafn gaman hjá ţér................ eđa ţannig. Hafđu ţađ gott Heimir minn.
Tína, 13.8.2008 kl. 08:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.