Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Um uppruna orða í engilsaxnesku sjómannamáli

Ég verð að viðurkenna að þegar ég las tilkynninguna frá mbl um fullt nafn og allt það þá las ég hana ekki til enda. Hef ekkert farið inn á síðuna mína síðan þá en það lítur út fyrir að ég hafi verið dálítið fljótfær. Svosem engar nýjar fréttir, en þar sem að þetta með birtingu nafns er ekki alveg jafn fasískt og ég hélt að það væri þá mun ég koma með stöku pistla hérna.

Ég ætla að byrja með einn hérna þar sem ég vona að einhverjir glöggir lesendur geti jafnvel bætt við eða leiðrétt. Ég kom með þennan á http://rattati.123.is en þar sem einungis fjölskylda, félagar og vinir lesa hann þá langar mig til að bæta honum við hér og vita hvort ég fái einhver viðbrögð frá einhverjum víðlesnum.

Til skýringa þá er staddur um þessar mundir á sjó uppi við Alaska. Ég læt svo færsluna fylgja hér.

Það að hafa svona frekar lítið að gera gerir mér kleift að glugga í bókasafn skipsins. Þar kennir nokkurra merkilegra grasa. Ég er að skoða nokkuð merkilega bók akkúrat núna. Hún heitir "Origins of sea terms" og er eftir John C. Rogers, þann annálaða heiðursmann. Bókin er mjög vel skrifuð, ekki bara upptalning á orðum og frösum og útskýringum, heldur hefur höfundurinn sett inn skýringar sem að er hægt að glotta yfir. Ég hef löngum haft áhuga á orðsifjafræði og að lesa þessa frábæru bók opnar manni mikinn heim hugtaka sem að maður hefur ekki leitt hugann að hvaðan koma. Í ljós kemur að alveg hreint ótrúlega mörg orð í almennu sjómannamáli um allan heim eiga uppruna sinn í Íslensku. Hér eru nokkur dæmi, teking beint upp úr bókinni með smá viðbótum frá mér á örfáum stöðum:

Anchor watch: Crew members standing watch while a ship is moored. Captain John Smith wrote: "lest some miscreants from ye shippes about should steal ye anchors or other gear whilst they, the crew, sleepeth."

Ballast: Weight to provide or improve a vessel's stability. The origin is probably old Danish, barlast, bare load.

Bender: Originally a mariner's word for a drinking party. The origin of the word is obscure, it is probably Scottish.

Bitt: A strong vertical structural timber or metal post, used to make fast heavy lines. The term came from Dutch, beting, and this from old Norse or Icelandic, biti, crossbeam. It is related to the old Latin word bitus, whipping post.

Bitter end: The inboard end of a line especially a mooring line or the anchor cable or chain. Quoting Captain John Smith (1627), "the part of the cable that doth stay within board, the bitter being the part that actually sits on the Bitts". Ég fór að rannsaka þetta þegar að ég las þetta og eftir talsverða leit á netinu þá kom það í ljós sem mig hafði grunað, hugtakið "fight to the bitter end" kom til þegar verið var að ræna skip í höfn. Sjómennirnir börðust við ræningjana en þegar búið var að hrekja þá þar sem skipið var bundið þá var orrustan töpuð.

Boot. The nickname for a Navy or a Coast Guard recruit. The term came general in the Navy slang at about the time of World War I but it is believed to have gotten started at about the turn of the century when recruits eschewed (neituðu) scrubbing decks in the traditional bare footed manner and wore sea boots. Svo þá vita menn hvaðan orðið Boot-camp kemur.

Bootlegger. An old term for a smuggler, revived in the prohibition days. Sailors smuggling goods ashore often hid them in their seaboots.

Bore. Sudden strong tide wave or surge, most often occurring on the northeastern shores of North Atlantic. The word came, via English, either from old Norse or Icelandic, possibly both. The old word was bara, of the same meaning (bára).

Bridge. The control center of a power vessel. The early bridge was an elevated "thwartship platform, usually betwen (ekki stafsetningarvilla) or just forward of the paddle-boxes of a side-wheeler, and was structured like a shore-side light footbridge. Despite many changes in the size and shape over the years, the name has stuck.

Dog-and-Bitch thimble: A specially shaped thimble to allow a block to be brought closer to a fitting. The origin is uncertain, but clearly implies a close connection. (Thimble er grófaður hringur eða aflaga hringur, finn ekki betra orð, sem er sett inn í splæst auga á reipi)

Hold: A space in the vessel for cargo, and earlier for any stores as well. This word comes, via old English, from from old Norse, Hol, meaning hollow. Same goes for the name Hull.

Mayday: The official distress call for any vessel, air or sea. The origins are from French, m'aidez, "help me".

She: Much has been said and written about why ships and boats are referred to in the feminine, and it all appears to be handy guesswork. Here are a few of the guesses: (1) A ship which upon one's life could depend was as near and dear as one's wife or mother, (2) A ship is as capracious, demanding and absorbing as a woman, (3) The Roman godddess of  navigation was Minerva, and in her honor all Roman ships were considered as feminine.
It may be interesting to note that another ship being watched from the bridge is often spoken of as "he". This refers to the other skipper or watch officer rather than the vessel, sometimes in wonderment as to what "he" is going to do next.

Spank: To move quickly. This one has taken a decidedly different meaning in recent years.

Stern: The aft end of any craft. This comes from old Norse or Icelandic Stjorn, meaning steering. The connection seems apparent.

Yaw: To swing off course due to bad steering or or difficult sea conditions. Possible source is Icelandic Jaga, to go to and fro.

 Það er virkilega gaman að stúdera svona finnst mér. Kem með eitthvað um sjálfan mig seinna.


Bið að heilsa í bili. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband