Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Venjuleg heimska og svo annarskonar heimska

Ég frétti af einni um daginn. Hún afrekađi ađ endurskilgreina heimsku á alveg einstakan máta. Setjum okkur í spor hennar.

Viđ sitjum inni í litlum bíl. Sökum eins forms af heimsku ţá erum viđ ađ sniffa kveikjaragas. Nú, einhverntímann tekur sú iđja enda, viđ höllum okkur aftur og slökum á. Og hvađ gerum viđ???

Nú, kveikjum okkur í sígarettu.

Snilld!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband