22.7.2008 | 22:08
If women are from Venus and men are from Mars....
...then drummers are from Pluto.
Þessi fullyrðing úr henni ógleymanlegu mynd Still Crazy er einhver sú sannasta sem að ég hef kynnst. Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að vera meðlimur hinnar mjög svo réttnefndu sveitar Bacchus um árabil. Sveit sú spilaði grimmt til fjölda ára, eingöngu cover lög enda var þetta bara til gamans gert. Trommari okkar, Jón Ingi að nafni (maðurinn með síðasta hárið á Eyrarbakka) var nokkurskonar persónugerfingur allra trommara. Al-rólegasti maður sem ég hef nokkurntímann kynnst (og er af nógu að taka), hann gat orðið gersamlega dýrvitlaus á tónleikum. Talandi um dýr, þá var það almennt samþykkt að Animal sé besti trommari fyrr og síðar.
Trommuleikarar með svipað þol og íþróttamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrðu væri óskandi að þetta væri rétt hjá þér. En hér tapar hann samt trommu "battle" við aðra álíka goðsögn. Báðir teljast þeir vera villidýr í þessum efnum.
http://youtube.com/watch?v=erE8WTngaAY
Baldur Pan (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 09:46
GJÁIN ER KRÁIN OG INGHÓLL ER DÁINN!
Ðós vör ðe deis...
Óskar P. Einarsson (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 12:28
(maðurinn með síðasta hárið á Eyrarbakka) og síðan ekki söguna meir. Allir eru nú með kollur.
Villi Asgeirsson, 30.7.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.