6.6.2008 | 06:45
Tengihraði til og frá ......
Ég var að reyna að hlaða inn myndbandi hérna af flugi frá því í janúar þegar við yfirgáfum Akutan með Grumman flugbátnum. Hinsvegar er hraðinn á netinu með slíkum ágætum að það myndi sennilega vera talsvert fljótlegra að brenna það á disk og senda það með bréfdúfu til einhvers sem hefði skárri tengingu.
Allt netsamband hérna fer í gegn um gerfihnött og reyndar er ég að fatta að afritataka á sér stað akkúrat núna og því er bandvíddin öll undirlögð af því. Afritin eru nefnilega send yfir til Seattle á hverri nóttu.
Það hefur fátt markvert gerst hjá mér þennan daginn. Ég er búinn að vera í algeru nördakasti, húki boginn yfir lappanum og reyni að finna útúr því hvort að bilunin sé svona erfið eða ég svona vitlaus. Nema náttúrulega ég sé bilaður. Sitt sýnist hverjum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Allrahanda bulltónlist
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- kht
- omarragnarsson
- sigurjon
- stormsker
- prakkarinn
- hallurg
- robertb
- nanna
- sigmarg
- ea
- mymusic
- sigjons
- latur
- tommi
- palmig
- tharfagreinir
- isdrottningin
- pannan
- zerogirl
- hexia
- furduvera
- skrekkur
- texi
- elinarnar
- kari-hardarson
- ellasprella
- gudni-is
- saedis
- aulinn
- quackmore
- perlaheim
- davidasg
- jonaa
- blekpenni
- haugur
- agbjarn
- siggathora
- krossgata
- dvergur
- katja
- runsi
- helgadora
- gudrunlilja
- gellarinn
- christinemarie
- hlynurs
- valgeir
- roslin
- vga
- offari
- saemi7
- katanesdyrid
- ingibjorgelsa
- magnusvignir
- eyja
- domubod
- zeriaph
- hlynurr
- gesturgudjonsson
- hosmagi
- nabbi69
- hallkri
- manzana
- hjaltig
- illa
- gebbo
- helgafell
- svanurg
- boddihlo
- hugs
- sker-e
- rokkdruslan
- tibet
- sigurgrimur
- veran
- apamadurinn
- brobba
- upprifinn
- lucas
- laufabraud
- arnorbld
- axelthor
- aslaugfridriks
- baldurkr
- gattin
- ding
- esgesg
- hjolagarpur
- isfeldid
- gregg
- alit
- jarnfruin
- meterinn
- birkire
- ringarinn
- jensgud
- jonsullenberger
- pesu
- steina
- valgardur
- postdoc
- vkb
Athugasemdir
Hlakka til að sjá vídeóið úr Gæsinni...öfunda þig ekkert smá að hafa komist í flug á svona legend!
Róbert Björnsson, 6.6.2008 kl. 17:51
Það er eitt af þessu skemmtilega við þetta djobb, maður þvælist með allrahanda furðulegustu farkostum. Ég flýg að jafnaði 4-6 sinnum á ári með þessari. Það er bara gaman að sitja frammí, "ride shotgun", kúlugluggar og alles.
Heimir Tómasson, 6.6.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.