12.12.2007 | 08:19
I was never in harms way for a moment.
Það er dálítið gaman að fylgjast með ofsóknaræðinu út um allan heim varðandi bandaríkjamenn. Ég bý í Seattle, sem telst víst vera eitthvað mesta Liberal (frjálslyndasta) borgin hérna í USA og það má orða það sem svo að Bush á ekki miklum vinsældum að agna hérna, allavegana ekki um þessar mundir.
Þetta má berlegast sjá á yngri kynslóðinni. Hér eru í gangi þættir sem bera það virðulega heiti "Whitest kid y'know" og gera hreinlega út á það að vera "Politically incorrect". Lítum á tvö dæmi.
Þetta finnst mér lýsa yngri kynslóðinni hérna nokkuð vel. Áður en nokkri sjálfskipaðir siðapostular fara að þenja sig vil ég segja eitt orð. Klipping. Það er gríðarlega einfalt að láta það líta út sem einhver sé að segja eitthvað þegar að hann í raun er að segja eitthvað annað. Mjög got (og eldra) dæmmi um það er annað sketch frá þessum sömu, takið eftir því að börnin og Trevor eru aldrei saman í ramma þegar "dónaleg" orð eru notuð.
Athugasemdir
Hahaha...Trevor þessi er magnaður! Hef ekki séð þetta fyrr...er því miður ekki með Fuse á kaplinum mínum...en ég sé að það er að koma út DVD með fyrsta seasoninu af þessu rugli
Róbert Björnsson, 15.12.2007 kl. 05:19
Þarna ertu kallinn minn, ég kom að hinni síðunni harðlæstri einn daginn og hugsaði með mér: "jæjah.... maður skilur nú fyrr en skellur í tönnum..."
Mundi (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 21:55
Vá þvílk bilun .
Gleðileg Jól
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 20.12.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.