Flugfreyjur og bikini - ekki alltaf góð blanda

Ég verð nú að segja það að sem einn af fjölferðalöngum (e. frequent travelers) þá finnst mér þetta bara vera góð hugmynd hjá Ryanair. Ég er nú samt reyndar feginn því að flugfreyjurnar hjá Alaska Airlines, sem ég ferðast einna oftast með hafa ekki tekið upp á þessum sið. Þær eru nefnilega reyndar flestar komnar aðeins framyfir síðasta söludag.
mbl.is Flugfreyjur á bikíní reita Spánverja til reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Segðu...

Heimir Tómasson, 11.12.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Fram yfir síðasta söludag? Hvað áttu þær að gera fyrir þig sem krafðist þess að þær væru ekki komnar fram yfir síðasta söludag?

Endilega útskýrðu.

Margrét Birna Auðunsdóttir, 11.12.2007 kl. 19:48

3 identicon

Er þetta ekki einfalt?

Ef þær eru komnar fram yfir síðasta söludag henta þær ekki sem bikinimódel.....

Gvendur (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:01

4 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Og af hverju ættu flugfreyjur að vera bikinimódel? Þarf að vera bikinimódel til að servera kaffi og selja glingur?

Margrét Birna Auðunsdóttir, 11.12.2007 kl. 20:02

5 identicon

Stelpurnar hjá Ryanair þurfa að vera bikini módel til þess að það nenni einhver að fljúga þessum beyglum þeirra á vörubílstjóralaunum! Það er það eina sem trekkir að í djobbið. Enda er megnið af þessum stelpugreyum frá fyrrum austantjaldslöndum og vinna þarna á lúsarlaunum. Lággjaldaflugfélög eru þrælahald!

Skúli fúli (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 21:11

6 identicon

Er ekki einmitt verið að fagna því að flugfreyjurnar hjá Alaska Airlines hafi ekki tekið þennan sið upp?

Gvendur (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband