1.8.2010 | 19:01
Klassíkin klikkar ekki.
Öfugt viđ sum af mínum uppáhaldsböndum (t.d. Metallica) ţá hefur Maiden tekist ţađ erfiđa hlutskipti ađ halda upp merkjum sínum og jafnvel bćta ţađ á margan máta. Ţađ er sko ekkert "Rusty Maiden" á ferđ ţessi árin nema síđur sé. Öfugt viđ sum bönd sem nenna ekki einusinni ađ ćfa lengur (Metallica, aftur) ţá eru tónleikar međ Maiden alltaf sjón- og tónrćn upplifun. Ég horfđi á tvo tónleika síđasta föstudagskvöld á VH1, ađrir međ Maiden og voru ţeir stórkostlegir alveg hreint. Hinir tónleikarnir voru međ Metallica og ţeir voru taktlausir og falskir. Stór munur gćđalega á ţessum böndum í dag.
Ég bíđ spenntur eftir Maiden plötunni, en mínir fyrrum guđir, Metallica.... mér gćti ekki stađiđ meira á sama hvort ţeir gefi út ađra plötu eđa ekki. Ţeir eru eiginlega komnir á sama flokk og Billy Joel hjá mér. Nema fyrstu plöturnar, náttúrulega.
![]() |
Ný plata Maiden fćr 9/10 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góur pistill hjá ţér um tónlist.
Er helst ađ kvitta, kvitti kvitt ;)
kveđja Gurra
Gurra (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 14:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.