Klukk klukk....

Ojćja, ég var víst klukkađur. Best ađ láta ţá vađa.

NB: Ég hef ekki grćnan grun um hvort ég sé ađ fara rétt ađ ţessu eđa ekki, ţađ verđur ţá bara ađ hafa ţađ.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Tćkjastóri og vörubílstjóri
Ţjónustustjóri
Fláningamađur
Fasteignasölumađur

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Shawshank Redemption.
Airplane!
Alien (allar reyndar)
Dogma

Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:
Selfoss
Ástralía
Reykjavík.
Seattle

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Robot chicken
Línan
Hale & Pace.
Stiklur.

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Mallorka.
Kúba.
London.
Ţórshöfn á Langanesi.

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
mbl.is
theregister.co.uk
baggalutur.is.
cnn.com.

Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Lifrarpylsa.
Ketfars.
Nautalundir.
Íslenskt lambakjöt í öllum útgáfum.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Allt međ Terry Pratchett.
Red storm rising.
Íslenska alfrćđibókin.
K.N.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Hallurg.
ellasprella.
robertbjarnason
ea.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Hale & Pace eru frábćrir, algjör snilld, bestu grínţćttir sem ég man eftir svo ég er sammála ţar.

K.N. var sérstakur, ég held upp á eitt og annađ eftir hann.

Ísdrottningin, 10.9.2008 kl. 00:09

2 Smámynd: Tína

Hugsađi einmitt um ţađ um daginn ađ ef einhver yrđi klukkađur sem ekki vćri í vandrćđum međ ađ nefna stađi ţá vćri ţađ ţú

Bestu kveđjur út til ţín Heimir minn.

Tína, 10.9.2008 kl. 09:15

3 Smámynd: Anna Sigga

Baggalútur er snild :)

umm líst líka veeel á liđ 3 & 4 í uppáhalds mat... *slef*

Anna Sigga, 10.9.2008 kl. 11:21

4 identicon

Ástralía er nú ansi stór stađur, er ţađ ekki Heimir minn?

Mundi (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 13:25

5 Smámynd: Róbert Björnsson

Red Storm Rising var alger snilld   magnađ hvađ Tom Clancy var nákvćmur međ NAS Keflavik hehe.

Róbert Björnsson, 10.9.2008 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband