Fleiri konur...

Feministar verða lengi að jafna sig af þessari heiftarlegu raðfullnægingu.

Hvað um það. Ég er ekki að tala niður til þessara ágætu kvenna sem hafa tekið eða munu taka við fjármálunum heima. Efast ekki um að þær eru mjög færar í sínu starfi. Ég veit að mín kona er lagnari í að ballansa bankabókina okkar en ég er. En það breytir ekki þeirri staðreynd að feministafélag Íslands er hrikalega leiðinlegur þjóðfélagshópur. Ég ætla ekki að fara inn á þá braut, þeir sem mig þekkja vita upp á hár hvar ég stend í þeim málefnum.

Til hamingju konur - þið sem hafið unnið ykkur þetta inn á grundvelli getu.


mbl.is Birna verður væntanlega bankastjóri Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Shit hvað ég er innilega sammála allri færslunni. Allt of oft er það þannig að þegar feministar fara af stað að þá skammast ég mín fyrir að vera kona. Ljótt að segja þetta en þannig er það bara.

Knús á þig Heimir minn og njóttu helgarinnar.

Tína, 11.10.2008 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband