Ljós, tónlist og hiti

Ég náđi ţví ađ fara á tónleika međ kallinum í Melbourne í Ástralíu áriđ 1990. Frábćr upplifun, ekki síst vegna ţess ađ vegna einhverrar lukku fékk ég sćti (ţetta voru  jú tónleikar, ekki ball) í fremstu röđ, beint fyrir framan gođiđ. Fyrir 17 ára gutta skiptir svoleiđis máli. Ég man alveg rosalega vel eftir ţessum tónleikum, ekki síst vegna ţess ađ ljósasjóviđ, tónlistin og öll umgjörđin sköpuđu í sameiningu stórkostlega stemmningu.

Ég hef svo fariđ á heilmarga tónleika á Íslandi og svo furđulegt sem ţađ er ţá voru bestu tónleikarnir á NASA (Megadeth). Lítll salurinn og nálćgđin viđ hljómsveitina sköpuđu frábćrt sánd og upplifun. Mér leiđist sándiđ í Laugardalshöll, Egilshöllin er engan veginn ađ virka og Kaplakrikinn ćtti ađ halda sig viđ handboltann.

Versta minningin var ţó ţegar ég fór á Iron Maiden í Egilshöllinni, ţá átti ađ kćla liđiđ niđur ţannig ađ kveikt var á loftkćlingunni međ ţeim glćsilegu afleiđingum ađ ţađ nćstum yfirgnćfđi hljómsveitina. Og ţarf ţónokkuđ til.

Ţađ kemst ekkert skikk á ţessi mál fyrr en almennilegt tónlistarhús kemst á laggirnar hérna (sem styttist víst í skilst mér) og einhverjar úrbćtur eru gerđar á ţeim stöđum sem eru notađir fyrir stćrri tónleika.


mbl.is Kćfandi hiti á Clapton
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband