Suðurlandsvegur

Það er alveg satt að bæta þarf veginn. Það er einnig satt að 70km hámarkshraði muni aldrei ganga upp þarna. En vegurinn er eins og hann er og það er staðreynd. Vegbætur eiga sér ekki stað á einum degi, sama hvað menn vilja. Þessvegna væri réttast að lækka hraðann í 70 og vinna að úrbótum á meðan. Þetta krefst þess náttúrulega að lögreglan sé nærri stöðugt á staðnum því Íslenskir bílstjórar virðast upp til hópa halda að hraðatakmarkanir séu eitthvað sem kemur fyrir annað fólk. Svo þegar vegbótum er lokið má hækka hraðann aftur.
mbl.is Lækka þarf hámarkshraðann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband